top of page
Search
  • mimirlaugarvatn

Yfirlýsing frá Nemendafélaginu Mími

Það eru allir velkomnir í Nemendafélaginu Mími og allar skoðanir eru leyfðar svo framarlega sem þær eru tjáðar með virðingu, vinsemd og umburðarlyndi. Við viljum samt sem áður hafa það á hreinu að hatursorð, rasismi, vanvirðing og önnur óæskileg hegðun er eitthvað sem við nemendafélagið líðum og styðjum ekki. Við hörmum það sem átti sér stað og viljum koma því fram að þetta er alls ekki í samræmi við það sem nemendafélagið Mímir sem og Menntaskólinn að Laugarvatni stendur fyrir. 

Við viljum minna á að við sem sitjum í stjórn Mímis erum trúnaðarmenn nemenda sem geta alltaf leitað til okkar. Mímir mun alltaf styðja við bakið á nemendum og vernda hagsmuni þeirra. Það er alveg á hreinu að Mímir stendur með brotaþolum og fólki sem minna mega sín og líður ekki rasisma, hatur og vanvirðingu í hvaða málum sem er. 


Ást og friður 

Stjórn nemendafélagsins Mímis.


Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir, Stallari

Eydís Lilja Einarsdóttir, Varastallari

Emma Ýr Friðriksdóttir, Gjaldkeri

Ingunn Lilja Arnórsdóttir, Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúi

Rakel Día Arnarsdóttir, Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúi

Ásdís Helga Magnúsdóttir, Íþróttaformaður

Tómas Már Rossel Indriðason, Íþróttaformaður

Guðjón Árnason, Skemmtinefndarformaður

Jakob Máni Ásgeirsson, Skemmtinefndarformaður

Díana Dan Jónsdóttir, Árshátíðarformaður

Stefanía Maren Jóhannsdóttir, Árshátíðarformaður

Kjartan Brynjólfsson, Tómstundarformaður

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir, Ritnefndarformaður

Iris Dröfn Rafnsdóttir, Vef- og markaðsformaður. 



17 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page