top of page
Search
  • mimirlaugarvatn

Staðnám hafið á ný!

Nú er staðnám loks hafið á ný í Menntaskólanum að Laugarvatni. Það er mikill munur og mjög gott að fá að hitta samnemendur og kennara aftur eftir langan tíma í fjarnámi og vonum við að staðnámið haldist það sem eftir er af skólaárinu.

Félagslífið er allt að renna af stað aftur hjá nemendum en til dæmis eru ML tímar, skipulagðir íþróttatímar utan skóla, komnir í gang á ný. Þar eru þó fjöldatakmarkanir eins og annarsstaðar. Einnig er Kássan, spilahópur innan skólans, farin að hittast og spila Dungeons & Dragons.
35 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page